Hvað er frostþurrkað nammi?

Frostþurrkað nammi er venjulegt sælgæti sem hefur verið sett í sérstakt frostþurrkunartæki sem frystir það hratt og dregur síðan út allan raka við lágan þrýsting. Útkoman? Létt, krönsí og loftkennt nammi sem bráðnar í munni, en heldur öllu bragðinu (og meira til).