
Engin kæling
Lengra geymsluþol
Ferskt skyr hvar sem er
Bættu við köldu vatni
Engin kæling
Lengra geymsluþol
Ferskt skyr hvar sem er
Bættu við köldu vatni
Engin kæling
Lengra geymsluþol
Ferskt skyr hvar sem er
Bættu við köldu vatni
Engin kæling
Lengra geymsluþol
Ferskt skyr hvar sem er
Bættu við köldu vatni
Engin kæling
Lengra geymsluþol
Ferskt skyr hvar sem er
Bættu við köldu vatni
Engin kæling
Lengra geymsluþol
Ferskt skyr hvar sem er
Bættu við köldu vatni
Engin kæling
Lengra geymsluþol
Ferskt skyr hvar sem er
Bættu við köldu vatni
Engin kæling
Lengra geymsluþol
Ferskt skyr hvar sem er
Bættu við köldu vatni
Engin kæling
Lengra geymsluþol
Ferskt skyr hvar sem er
Bættu við köldu vatni
Engin kæling
Lengra geymsluþol
Ferskt skyr hvar sem er
Bættu við köldu vatni
Hvað er frostþurrkað skyr?
Frostþurrkun er aðferð sem fjarlægir allan raka úr Skyrinu með því að frysta það og lætur svo vatnið gufa upp undir lágþrýstingi.
Við þetta varðveitist bragðið, áferðin og næringargildin.
Það besta er að geymsluþolið verður margfalt lengra og kæling óþörf.
Þegar þú bætir köldu vatni við duftið færðu aftur ferskt, silkimjúkt skyr.
Alveg eins og það var áður en það var frostþurrkað – bara miklu hentugra til að taka með í ferðalagið, á fjallið eða í vinnuna.
Skyr sem fylgir þér lengra... og lengur
Sama bragð, sömu gæði – en með miklu lengra geymsluþoli og meiri sveigjanleika.
Alltaf til taks, hvar og hvenær sem er
Þegar ferskleiki, prótein og þægindi skipta máli – sama hvort þú ert á ferð, í vinnu eða í fjallgöngu.