Farðu í vöruupplýsingar
1 af 5

Feed the Viking

Rjómalöguð Fiskisúpa

Rjómalöguð Fiskisúpa

Venjulegt verð 990 ISK
Venjulegt verð 1.390 ISK Söluverð 990 ISK
Útsala Uppselt
Skattur innifalinn.
Umbúðir

Hver skammtur inniheldur 70g blöndu af loftþurrkuðum fyrsta flokks íslenskum þors, súpujurtum, höfrum, íslensku nýmjólkurdufti og kryddum.

Hver vill ekki taka rjómalagaða fiskisúpu með sér á fjöll, í vinnuna eða til að njóta í hádeginu? Við erum afar stollt af því að ná loks að bjóða uppá þessa hrikalega góðu og meðfærilegu rjómalöguðu súpu en það eina sem þú þarft er sjóðandi vatn og 10 mínútur til að njóta hennar hvar sem er... hvenær sem er. 

Þú hellir 300 ml af sjóðandi vatni í pokann eða pappamálið, hrærir vel, lokar og lætur standa í 8-10 mínútur.

  • Innihaldslýsing: Þurrkaður íslenskur ÞORSKUR, HAFRAR, næpur, gulrætur, blaðlaukur, RJÓMI (kúamjólk), MYSA, SÚRMJÓLK, MYSUPRÓTEIN, salt, glúkósasíróp, laukur, gulrót, steinselja, SELLERÍ, blaðlaukur, graslaukur, maltodextrin, sveppir, spergilkál, paprika, krydd, pálmafita, sýra (sítrónusýra), sítrónusafi, kornsíróp, sítrónuolíu.
  • Ofnæmisvaldar: Sjá feitletruð innihaldsefni
Næringargildi í 100 g
Orka 1578 kJ / 375 kcal
Fita 8,7 g
  þar af:  
  - mettuð  2,7 g
  - fjölómettuð 0,4 g
Kolvetni 33 g
  þar af:  
  - sykur 12 g
  - viðbættur sykur 0 g
Trefjar 4,5 g
Prótein 38 g
Salt 4,1 g



Skoða allar upplýsingar