Farðu í vöruupplýsingar
1 af 4

Feed the Viking

Vegan Fjallamatur

Vegan Fjallamatur

Venjulegt verð 990 ISK
Venjulegt verð 1.390 ISK Söluverð 990 ISK
Útsala Uppselt
Skattur innifalinn.
Umbúðir

Hver skammtur inniheldur 65g blöndu af Kúskús, Sojahakki, Höfrum, Súpujurtum og kryddum.

Hvernig hljómar að eiga fljótlegan og einfaldan vegan mat til að njóta á fjöllum, í vinnuna eða í hádeginu? Við erum afar stollt af því að ná loks að bjóða uppá þessa hrikalega góðu og meðfærilegu vegan kássu en það eina sem þú þarft er sjóðandi vatn og 10 mínútur til að njóta hennar hvar sem er... hvenær sem er. 

Þú hellir 300 ml af sjóðandi vatni í pokann eða pappamálið, hrærir vel, lokar og lætur standa í 8-10 mínútur.

  • Innihaldslýsing: HVEITI, HAFRAR, SOJAMJÖL, næpur, gulrætur, blaðlaukur, salt, glúkósasíróp, laukur, steinselja, SELLERÍ, graslaukur, maltodextrín, sveppir, spergilkál, paprika, krydd, pálmafita, sýra (sítrónusýra), hvítlaukur, negull, sítrónusafi, kornsíróp, sítrónuolía.
  • Ofnæmisvaldar: Sjá feitletruð innihaldsefni. 
Næringargildi í 100 g
Orka 1378 kJ / 330 kcal
Fita 4,1 g
  þar af mettuð 0,3 g 
Kolvetni 55 g
  þar af:  
  - sykur 6,6 g
  - viðbættur sykur 0 g
Trefjar 8,2 g
Prótein 17 g
Salt 3,1 g



Skoða allar upplýsingar