Skip to product information

Beef Jerky

Beef Jerky

 
Regular price 1.099 kr
Regular price 1.099 kr Sale price
SAVE Liquid error (snippets/price line 111): Computation results in '-Infinity'% Sold out

"Bestu vörur sem ég hef smakkað í þessum dúr uppá fjöllum, þjónustan í sama gæðaflokk. Takk fyrir okkur."

Þröstur F.
íslenskt beef jerky

Beef Jerky

Regular price 1.099 kr
Regular price 1.099 kr Sale price
SAVE Liquid error (snippets/price line 111): Computation results in '-Infinity'% Sold out

Íslenskt Nauta Jerky - Marinerað "sweet & spicy"

Það þarf 225 g af fyrsta flokks grasfóðruðu íslensku nautakjöti til að búa til 100 g af Beef Jerky frá Feed the Viking.

Beef Jerky frá Feed the Viking er hreinn og bragðgóður próteingjafi sem hentar jafnt í daglegu lífi sem og í ferðalög, útivist eða eftir æfingu.

Hver biti er unninn úr íslensku nautakjöti, grasfóðruðu og ræktuðu við bestu skilyrði, sem er síðan marinerað í Sweet & Spicy blöndu og loftþurrkað til að varðveita bragð og næringu.

Íslensku nautgripirnir eiga rætur sínar að rekja allt aftur til landnámsins og hafa verið hér við náttúrulegar aðstæður í þúsund ár.

Beef Jerky er án glútens og laktósa, ríkt af próteini og kemur í endurlokanlegum umbúðum. Svo þú getur gripið í það hvar og hvenær sem er.

Hvort sem þú þarft orku á hlaupum eða einfaldlega kannt að meta ekta gæði, þá er þetta snarlið sem vinnur með þér.

Hver poki inniheldur 40g af Jerky

  • Innihaldslýsing: Íslenskt nautakjöt (Bos taurus) (225 g af hráu kjöti þarf til að framleiða 100 g af Jerky), íslenskt sjávarsalt, sykur, hvítlauksduft, svartur pipar, chilliduft, krydd, náttúrulegt þrávarnarefni (E316) og náttúrulegt rotvarnarefni (E202).
  • Ofnæmisvaldar: Þessari vöru er pakkað í sömu aðstöðu og við pökkum Fish Jerky og gæti hún því innihaldið agnir af ÞORSK. 
  • Þessi vara er: Án Glutens og án Lactosa.
Næringargildi í 100 g
Orka 1104 kJ / 261 kcal
Fita 5,3 g
  þar af mettuð 2,3 g
Kolvetni 7,4 g
  þar af sykur 7,1 g
Prótein 46 g
Salt 4,2 g

Prófaðu líka þessar vinsælu vörur:

Íslensk Kjötsúpa
Mexíkó Kjúklingasúpa
íslenskt beef jerky
Rjómalöguð Fiskisúpa
Lamb Jerky
Fish Jerky
local_shipping

Sending og afhending

Við sendum allar pantanir næsta virka dag.

Afhending er svo samdægurs á Höfuðborgarsvæðinu og 1-3 virka daga á landsbyggðinni.

Við sendum allar pantanir með Dropp.

sell

Frí sending

Pantaðu fyrir 2500 kr og þú getur sótt frítt á afhendingarstaði Dropp.

Pantaðu fyrir 5000 kr og þú getur pantað fría heimsendingu með Dropp.

View full details

Próteinríkt millimál

Létt í bakpokann

Næringarríkt

Próteinríkt millimál

Létt í bakpokann

Næringarríkt

Próteinríkt millimál

Létt í bakpokann

Næringarríkt

Próteinríkt millimál

Létt í bakpokann

Næringarríkt

Próteinríkt millimál

Létt í bakpokann

Næringarríkt

Próteinríkt millimál

Létt í bakpokann

Næringarríkt

Próteinríkt millimál

Létt í bakpokann

Næringarríkt

Próteinríkt millimál

Létt í bakpokann

Næringarríkt

Próteinríkt millimál

Létt í bakpokann

Næringarríkt

Próteinríkt millimál

Létt í bakpokann

Næringarríkt

Próteinríkt millimál

Létt í bakpokann

Næringarríkt

Próteinríkt millimál

Létt í bakpokann

Næringarríkt

Íslenskt nauta jerky

Loftþurrkað, marinerað og búið til úr fyrsta flokks íslensku grasfóðruðu nautakjöti. Fullkomið snakk fyrir þá sem vilja gæði og karakter í hverjum bita.

check_circle
Úr íslensku kjöti

Loftþurrkað úr fyrsta flokks íslensku nautakjöti – alið upp við hreina náttúru og græna beit. Gæði sem bragðast.

check_circle
Próteinríkt og bragðgott

Þétt og næringarríkt snakk sem heldur þér gangandi. Fullkomið fyrir æfingar, göngur eða þegar þú þarft kraft í daginn.

check_circle
Bragðmikið og vandlega kryddað

Marinerað í sérvalinni kryddblöndu sem dregur fram náttúrulegt bragð kjötsins – með léttu "sweet & spicy" bragði sem vinnur með, ekki gegn.

check_circle
Létt og hentugt í ferðalagið

Lítið pláss, lítil fyrirhöfn – fullkomið fyrir útilegur, göngur og vaktir.

Þar sem matur og minningar mætast

landscape
Fjallaferðir og göngur

Jerky er létt í burði og þétt í næring, fullkomið þegar þú þarft orku án þess að stoppa.

camping
Útilegur og ferðalög

Tilbúið snakk sem geymist vel og gefur þér kraft í tjaldinu, bílferðinni eða sumarbústaðnum.

dining
Millimál á annasömum degi

Þægilegt snarl sem heldur þér gangandi. Í vinnunni, á ferðinni eða eftir æfingu.

Hentar vel fyrir alls konar tilefni

Létt, næringarríkt og tilbúið þegar þú þarft á því að halda – hvort sem það er úti í náttúrunni eða bara á ferðinni í gegnum daginn.

  • Gott að hafa upp í sumarbústað

    „Ég geymi alltaf nokkrar máltíðir og lamba jerky uppi í bústað, þetta tekur lítið pláss og nýtist frábærlega þegar enginn nennir að elda eða þegar gestir skella sér í gönguferð!“

    - Sigurlaug J.

  • Frábært í fjallaferðir sumarsins

    „Ég tek alltaf með mér máltíðir og nokkra jerky poka í allar fjallaferðir á sumrin. En oft fæ ég mér líka þegar ég vinn heima - fljótlegt, gott og mettar vel.“

    - Guðni O.

  • Bragðgóð og nærinarrík máltíð

    „Tók nokkrar máltíðir og nauta jerky með mér þegar ég gekk Laugaveginn síðasta sumar, þetta var algjör snilld eftir erfiðan dag. Létt í bakpokanum og ótrúlega gott.“

    - Snæþór G.