Skip to product information

Beef Jerky

Beef Jerky

 
Regular price 995 kr
Regular price 995 kr Sale price
SAVE Liquid error (snippets/price line 111): Computation results in '-Infinity'% Sold out

"Bestu vörur sem ég hef smakkað í þessum dúr uppá fjöllum, þjónustan í sama gæðaflokk. Takk fyrir okkur."

Þröstur F.
Beef Jerky

Beef Jerky

Regular price 995 kr
Regular price 995 kr Sale price
SAVE Liquid error (snippets/price line 111): Computation results in '-Infinity'% Sold out

Hver poki inniheldur 40g af marineruðu, loftþurrkuðu, fyrsta flokks íslensku nautakjöti af nautgripum sem hafa verið fóðraðir af grasi.

Íslensku nautgripirnir voru fluttir til landsins meðan á landnáminu stóð fyrir þúsund árum. Þeir eru sérstaklega litríkir með fjölbreytt úrval af litum og hafa verið erfðafræðilega einangraðir og verndaðir með ströngum sjúkdómavörnum um aldir. Víkingarnir notuðu loftþurrkun á kjöti til að vinna á móti mjög stuttum sumrum og skorti á rotvarnarefnum en við hjá Feed the Viking höfum fullkomnað tækni þeirra. Við hvetjum þig til að prófa þessa ofurfæðu Víkinganna, jafnvel hafa með Mjöð og öskra Skál eins hátt og þú getur á meðan þú slærð glasinu þínu í glös vina þinna.

Beef Jerky bætir nýrri vídd við núverandi snakkvenjur þínar en það er hið fullkomna snarl fyrir íþróttir, við vinnuna og í ævintýrin með endurlokanlegar umbúðir og hágæða prótein.

  • Innihaldslýsing: Íslenskt nautakjöt (Bos taurus) (225 g af hráu kjöti þarf til að framleiða 100 g af Jerky), íslenskt sjávarsalt, sykur, hvítlauksduft, svartur pipar, chilliduft, krydd, náttúrulegt þrávarnarefni (E316) og náttúrulegt rotvarnarefni (E202).
  • Ofnæmisvaldar: Þessari vöru er pakkað í sömu aðstöðu og við pökkum Fish Jerky og gæti hún því innihaldið agnir af ÞORSK. 
  • Þessi vara er: Án Glutens og án Lactosa.
Næringargildi í 100 g
Orka 1104 kJ / 261 kcal
Fita 5,3 g
  þar af mettuð 2,3 g
Kolvetni 7,4 g
  þar af sykur 7,1 g
Prótein 46 g
Salt 4,2 g



Prófaðu líka þessar vinsælu vörur:

Íslensk Kjötsúpa
Mexíkó Kjúklingasúpa
Beef Jerky
Rjómalöguð Fiskisúpa
Lamb Jerky
Fish Jerky
local_shipping

Sending og afhending

Við sendum allar pantanir næsta virka dag.

Afhending er svo samdægurs á Höfuðborgarsvæðinu og 1-3 virka daga á landsbyggðinni.

Við sendum allar pantanir með Dropp.

sell

Frí sending

Pantaðu fyrir 2500 kr og þú getur sótt frítt á afhendingarstaði Dropp.

Pantaðu fyrir 5000 kr og þú getur pantað fría heimsendingu með Dropp.

View full details

Próteinríkt millimál

Létt í bakpokann

Næringarríkt

Próteinríkt millimál

Létt í bakpokann

Næringarríkt

Próteinríkt millimál

Létt í bakpokann

Næringarríkt

Próteinríkt millimál

Létt í bakpokann

Næringarríkt

Próteinríkt millimál

Létt í bakpokann

Næringarríkt

Próteinríkt millimál

Létt í bakpokann

Næringarríkt

Próteinríkt millimál

Létt í bakpokann

Næringarríkt

Próteinríkt millimál

Létt í bakpokann

Næringarríkt

Próteinríkt millimál

Létt í bakpokann

Næringarríkt

Próteinríkt millimál

Létt í bakpokann

Næringarríkt

Próteinríkt millimál

Létt í bakpokann

Næringarríkt

Próteinríkt millimál

Létt í bakpokann

Næringarríkt

Íslenskt nauta jerky

Loftþurrkað, marinerað og búið til úr fyrsta flokks íslensku grasfóðruðu nautakjöti. Fullkomið snakk fyrir þá sem vilja gæði og karakter í hverjum bita.

check_circle
Úr íslensku kjöti

Loftþurrkað úr fyrsta flokks íslensku nautakjöti – alið upp við hreina náttúru og græna beit. Gæði sem bragðast.

check_circle
Próteinríkt og bragðgott

Þétt og næringarríkt snakk sem heldur þér gangandi. Fullkomið fyrir æfingar, göngur eða þegar þú þarft kraft í daginn.

check_circle
Bragðmikið og vandlega kryddað

Marinerað í sérvalinni kryddblöndu sem dregur fram náttúrulegt bragð kjötsins – með léttu "sweet & spicy" bragði sem vinnur með, ekki gegn.

check_circle
Létt og hentugt í ferðalagið

Lítið pláss, lítil fyrirhöfn – fullkomið fyrir útilegur, göngur og vaktir.

Þar sem matur og minningar mætast

landscape
Fjallaferðir og göngur

Jerky er létt í burði og þétt í næring, fullkomið þegar þú þarft orku án þess að stoppa.

camping
Útilegur og ferðalög

Tilbúið snakk sem geymist vel og gefur þér kraft í tjaldinu, bílferðinni eða sumarbústaðnum.

dining
Millimál á annasömum degi

Þægilegt snarl sem heldur þér gangandi. Í vinnunni, á ferðinni eða eftir æfingu.

Hentar vel fyrir alls konar tilefni

Létt, næringarríkt og tilbúið þegar þú þarft á því að halda – hvort sem það er úti í náttúrunni eða bara á ferðinni í gegnum daginn.

  • Gott að hafa upp í sumarbústað

    „Ég geymi alltaf nokkrar máltíðir og lamba jerky uppi í bústað, þetta tekur lítið pláss og nýtist frábærlega þegar enginn nennir að elda eða þegar gestir skella sér í gönguferð!“

    - Sigurlaug J.

  • Frábært í fjallaferðir sumarsins

    „Ég tek alltaf með mér máltíðir og nokkra jerky poka í allar fjallaferðir á sumrin. En oft fæ ég mér líka þegar ég vinn heima - fljótlegt, gott og mettar vel.“

    - Guðni O.

  • Bragðgóð og nærinarrík máltíð

    „Tók nokkrar máltíðir og nauta jerky með mér þegar ég gekk Laugaveginn síðasta sumar, þetta var algjör snilld eftir erfiðan dag. Létt í bakpokanum og ótrúlega gott.“

    - Snæþór G.